Fundu „LEIÐINLEGASTA“ smábæ í Bandaríkjunum og rifu upp PARTÝ-stemmninguna á 48 klst – myndband!

Þeir sem hafa allist upp í smábæ vita að það er stundum lítið að gera – sérstaklega fyrir ungt fólk. Þessir jákvæðu og skemmtilegu drengir lásu blaðagrein um „LEIÐINLEGASTA“ smábæ í Bandaríkjunum.

Þetta er hinn týpíski smábær nema hér er nákvæmlega EKKERT að gerast. Vinirnir mættu með góða skapið og gáfu sér 48 tíma til að rífa upp stemmninguna.

Það er gaman að sjá hvað allir bæjarbúar eru tilbúnir að hjálpa og ánægjuna sem skín af andlitum unga fólksins í bænum.

Auglýsing

læk

Instagram