Hann fékk hjartaáfall við að slá lóðina – Svo sjúkraliðarnir kláruðu að slá! – MYNDIR

Maður nokkur datt niður með hjartaáfall þegar hann var í miðjum klíðum við að slá lóðina fyrir utan heima hjá sér.

Konan hans hringdi á neyðarlínuna og var lífi mannsins bjargað.

Ekki nóg með það að bjarga lífinu hans, heldur kláruðu sjúkraliðarnir og slökkviliðsmennirnir líka að slá lóðina eftir á.

Auglýsing

læk

Instagram