Kennari endaði í tárum eftir gjöfina frá nemendum sínum! – MYNDBAND

Kennarinn Trey Payne vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar að hann fékk gjöf frá nemendum sínum við Logan Fontenelle skólann í Nebraska í Bandaríkjunum.

Ég held að við getum öll verið sammála um að við myndum vilja vera með svona nemendur ef við værum kennarar – og svona kennara ef við værum nemendur!

Auglýsing

læk

Instagram