Litli bróðir vill LÍKA fara í ballett – Hermdi eftir æfingunni fyrst hann mátti ekki fara inn! – MYNDBAND

Auglýsing

Litli bróðir hennar var að fylgjast með æfingunni og vildi ólmur fá að vera með – sem er svo sem ekki svo óalgengt fyrir börn á hans aldri.

Það sem er óalgengt er að þetta hélt athygli hans á meðan á æfingunni stóð og hann gat ekki annað hermt eftir því sem hann sá.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram