Auglýsing

Pabbar keppa í: „Hver getur raðað flestum Cheerios hringjum á barnið sitt?“ – MYNDIR

Það eru margir leikir eða áskoranir sem hafa orðið viral á netinu í gegnum tíðina.

Vefsíðan „Life Of Dad“ á heiðurinn af þessum en hann snýst um að stafla sem flestum Cheerios hringjum á sofandi ungabarn, án þess að vekja það.

Leikurinn fer alltaf reglulega aftur í gang í „Life Of Dad“ samfélaginu og þetta er víst einn af þessum leikjum sem verður í það minnsta árleg áskorun hjá feðrum um allan heim.

Leiknum fylgir hashtaggið #CheerioChallenge og myndirnar eru alltof fyndnar.

#1

#2

#3

#4

#5

#6

#7

#8

#9

#10

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing