Rakaði skeggið ekki í 30 MÁNUÐI á meðan hann ferðaðist um heiminn – MYNDBAND

Hann skellti sér í 30 mánaða ferðalag um heiminn og ákvað að raka sig ekki á meðan á ferðalaginu stóð.

Svo hann gat ekki annað en búið til myndband sem sýndi breytinguna dag frá degi á meðan hann flakkaði í kringum hnöttinn:

Auglýsing

læk

Instagram