Auglýsing

Svona býrðu til Daloon kaffihúsarétt! – Sjáðu myndband

 

 

Daloon rúllurnar eru hollur, ódýr og fljótlegur kostur sem er auðvelt að poppa upp í girnilega máltíð og þar sem rúllurnar eru hitaðar beint úr frystinum henta þær jafn vel hvort sem verið er að elda fyrir einn eða fyrir stóra fjölskyldu.
Hér er tillaga að girnilegri útfærslu sem er fljótlegt að útbúa og nógu einfalt til að leyfa börnunum að hjálpa og hafa notalega samverustund við matarundirbúninginn.

Kaffihúsaréttur

  • 1 ofnrúlla
  • ca 100 g soðnar núðlur
  • 1 msk grænar baunir
  • 1 tsk rauð paprika, skorin í teninga
  • 1 tsk karrý
  • 1 lítið knippi af ferskum kryddjurtum
  • 1 msk repjuolía
  • 2 tsk soyasósa

Svona gerir þú: Baka rúlluna samkvæmt leiðbeiningum á pokanum. Á meðan raðarðu núðlunum, grænu baununum og paprikuteningunum á diskinn. Skerðu rúlluna í 4 bita og raðaðu þeim á núðlurnar, stráðu svolitlu karríi yfir og skreyttu með kryddjurtunum. Loks er dressingu úr olíu og soyasósu hellt yfir réttinn.

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing