Auglýsing

Svona litu sjö undur veraldar út – þegar þau voru upp á sitt besta! – MYNDIR

Sjö undur veraldar er listi yfir sjö merk mannvirki við Miðjarðarhafið í fornöld. Talan sjö var valin því hún var talin kyngimögnuð í þá daga.

Í dag er ekkert eftir af þessum verkum, nema Pýramídinn mikli í Gísa sem stendur enn. Það verður að teljast merkilegt þar sem þeir eru langelstir af öllum undraverkunum.

En svona litu þessi sjö undur veraldar út þegar þau voru upp á sitt besta:

Colossus of Rhodes

Great Pyramid of Giza

Hanging Gardens of Babylon

Lighthouse of Alexandria

Mausoleum at Halicarnassus

Statue of Zeus

Temple of Artemis at Ephesus

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing