Tengdafjölskylda hennar öskrar „OFBELDI“ yfir nafninu sem hún vill skíra barnið!

Auglýsing

Ung móðir sem er að fara eignast sitt fyrsta barn fór á Reddit til að leita ráða eftir að tengdafjölskylda hennar sagði að það væri barnamisnotkun að skíra ófædda barnið hennar nafninu sem hún var búin að velja.

Móðirin er með notendanafnið Basic_Spinach á Reddit og hún sagði sögu sína í eftirfarandi pistli:

My husband (23M) and I (24F) just found out we’re having a baby boy. He’s due in August, and this will be our first child, and the first grandchild of my side of the family.

Auglýsing

This is supposed to be a happy exciting time, and instead it’s caused a huge fight that’s tearing our family apart. All over a damn name, a name he agreed on a year ago and he’s now going back on his word. I am crushed because this is so important to my entire family.

In my family, our genealogy is extremely important. The firstborn son since the 1800’s has been given this name. I’m well aware it’s a stigmatized name today, so that’s why I have agreed to using a short form.

Nafnið sem um ræðir er Gaylord – já alveg eins og karakterinn hans Ben Stiller Meet the Parents, sem hét Gaylord Focker í myndinni.

I know most people hate it [the name]. That is why I’ve been able to discuss with my parents and grandparents that he will go by Gail in daily life so that he doesn’t have to deal with bullies. They really didn’t like the idea, but I wore them down and they have agreed and don’t seem too offended by this.

They see the backlash over the name today as a fad that will eventually disappear, and I agree seeing how accepting each generation tends to become. When society stops being so immature about it, he can start using the full name.

Hún bætti við að eiginmaður hennar neitar að ræða málið við hana og að fjölskylda hans hefur sagt að það sé ofbeldi að skíra strákinn Gaylord, meira að segja ef að hann yrði kallaður Gail.

Það voru blendin viðbrögð við póstinum hennar á Reddit, þar sem að sumir sögðu að fjölskylda eiginmanns hennar væru að skipta sér að hlutum sem að kemur þeim ekki við á meðan aðrir sögðu að „það þurfi að sleppa taki á sumum hefðum“.

Hvað finnst ykkur – er Gaylord ásættanlegt nafn fyrir barn?

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram