Það SNJÓAÐI í Sahara eyðimörkinni – Ljósmyndari náði sem betur fer myndum af því – MYNDIR og MYNDBAND

Auglýsing

Ég held að enginn hefði getað ímyndað sér í síðustu viku að þau gætu farið renna sér í snjónum í Sahara eyðimörkinni….en það var í síðustu viku! (sjá mynd að ofan)

Ef það væri ekki fyrir sandrákirnar á myndunum þá myndum við ekki einu vita að þetta væri í Sahara eyðimörkinni. Þegar þær vantaði (eins og á myndinni fyrir neðan) þá gat maður engan veginn áttað sig á því að þetta væri í raun á heitasta stað í heimi:

Auglýsing

Snjókoman átti sér stað 7. janúar síðastliðinn og þetta ótrúlega sjaldgjæfa fyrirbrigði var sem betur fer tekið upp á myndband og þessar fallegu myndir teknar.

Þetta er svakalegt!

Það er ekki annað hægt en að dást að þessu.

ABC News birti líka þetta myndband á Twitter hjá sér:

Væri ekki óskandi að fá að upplifa þetta í eigin persónu?

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram