Þetta hús er grafið INNÍ klettana og er með sturlað útsýni af sjónum – MYNDIR

Auglýsing

Grísku hönnuðurnir Laertis Antonios Ando Vassiliou og Pantelis Kampouropoulos sköpuðu þetta magnaða hús sem er grafið inní klettana.

Húsið var skírt Casa Brutale – en vísar það til næstum ógnandi útsýnisins.

Auglýsing

Sundlaugin á toppnum hjálpar svo til við að einangra það.

Ef maður hefði einhvern áhuga að krydda aðeins valið á næsta heimili – þá kæmi þetta klárlega til greina.

Svakalegt útsýni yfir hafið og gæfi líklega ágætis tóm til hugleiðslu – eða bara standandi sundlaugapartý á þakinu.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram