Tom Hanks flutti MAGNAÐA háskóla útskriftarræðu heiman frá sér – „Til árgangsins sem útskrifast á tímum Covid-19 … “ – MYNDBAND

Auglýsing

Ég held að flestir háskólanemar myndu vilja fá Tom Hanks til að halda ræðu í útskriftinni þeirra, en við erum því miður ekki öll svo heppin.

En nemendur við Wright State háskólann fengu einmitt útskriftarræðu frá honum Tom Hanks núna í miðjum kórónaveirufaraldrinum – þrátt fyrir að hann fór ekki út úr húsi.

Meistarinn sjálfur gerði sér nefnilega lítið fyrir og hélt ræðuna bara í gegnum netið – og það er óhætt að segja að ræðan sé nokkuð mögnuð, sérstaklega þegar líður á!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram