Tveir „badass“ fílar vernda ungann sinn fyrir villihundum! – MYNDBAND

Ef það er eitt dýr sem ég myndi ekki vilja að væri pirrað út í mig þá væri það að öllum líkindum fíll. Kannski hákarl. Fer eftir því hvort ég væri á sjó eða landi.

Eins og sjá má í þessu myndbandi eru fílar mjög passasamir þegar kemur að ungunum þeirra og heilu hjarðirnar hafa sést ráðast á rándýr sem ógna þeim.

Hér taka tveir fílar sig saman og segja hópi villihunda að snáfa í burtu.

Auglýsing

læk

Instagram