GKR sendir frá sér nýtt myndband við lagið SKROLLA

Auglýsing

Íslenski tónlistarmaðurinn Gaukur Gréturson, betur þekktur sem GKR, sendi í dag frá sér nýtt myndband við lagið SKROLLA. Lagið er það nýjasta úr smiðju rapparans sem sló í gegn með lögum á borð við Morgunmatur og Tala um á sínum tíma.

Sjá einnig:Allir eru að tala um GKR, ferskasta myndband sem þú horfir á í dag

Álf­heiður Marta og Magnús Ander­sen leik­stýra mynd­bandinu. Í tilkynningu frá framleiðendum myndbandsins segir að þau hafi skapað fal­legt og til­finninga­ríkt mynd­band sem vekur upp for­tíðar­þrá hjá á­horf­endum.

Stór­fyrir­tækið COMPANY 3 í New York til að sjá um lita­leið­réttingu á mynd­bandinu. Joseph Bicknell sá um lita­leið­réttinguna en hann hefur lita­leið­rétt tón­listar­mynd­bönd fyrir ASAP Rocky og aug­lýsingar fyrir Nike og Mercedes.

Sjáðu myndbandið

Auglýsing

læk

Instagram