Hægt á hraðaspurningunum í Gettu betur: Skilur þú svörin frá mögnuðum MH-ingum?

Auglýsing

MH vann góðan sigur á ME í Gettu betur á RÚV í gærkvöldi og mætir því Kvennó í úrslitaviðureigninni á föstudaginn. Mörgum sem horfðu á þáttinn í gær fannst hraði MH-inga í hraðaspurningunum alveg ótrúlegur — svo ótrúlegur að erfitt var að greina svörin.

Nútíminn prófaði því að hægja á svörunum. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan og athugaðu hvort þú náir að greina svörin frá mögnuðum MH-ingum.

Auglýsing

læk

Instagram