Hilmar og Dóri DNA ræða ástarlífið í nýju atriði úr Venjulegu Fólki: „Við rífumst og svo rúnka ég mér”

Auglýsing

Nútíminn heldur áfram að hita upp fyrir sjónvarpsþættina Venjulegt fólk sem koma í Sjónvarp Símans á föstudaginn. Í atriðinu hér að neðan má sjá þá Dóra DNA og Hilmar Guðjónsson ræða ástarlífið.

Sjá einnig: Vandræði í svefnherberginu í nýju atriði úr Venjulegu fólki: „Ert það ekki þú?“

Hilmar spyr Dóra hvort ekki sé kominn tími á að eignast börn en Dóri bendir honum á að til þess þurfi fólk að sofa saman.

„Við gerum það ekki sko, við ríðum ekki, aldrei. Við rífumst og svo rúnka ég mér,“ segir Dóri í þessu sprenghlægilega atriði.

Sjáðu myndbandið

Auglýsing

Auglýsing

læk

Instagram