Auglýsing

Leikskólabörn endurtaka hispurslausa línu úr Skaupinu: „Ég svaf hjá Justin Bieber“

Það læra börnin sem fyrir þeim er haft. En það er ekki alltaf gott. Eitt atriði úr Skaupinu virðist hafa fallið betur í kramið hjá börnunum en önnur. Það er kannski ekki skrýtið þar sem Justin Bieber var bara nefndur á nafn í einu atriði. Sjáðu atriðið hér fyrir ofan.

Foreldrar hafa notað Twitter til að segja frá því að börnin þeirra, mörg á leikskólaaldri, séu ennþá að endurtaka línu úr Skaupinu: „Ég svaf hjá Justin Bieber.“

https://twitter.com/baldursdottir_/status/683643410264227840

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing