Nýtt barnvænt hús – 20 myndir! Justin BIEBER og Hailey Baldwin stækka við sig með 1000 fm „höll“ í Beverly Hills 90210 – myndir!

Justin Bieber og Hailey Baldwin hafa verið að reyna  eignast barn frá því í janúar 2020. Þau keyptu fallegt hús í Beverly Hills árið 2019 en hentaði ekki sem framtíðarheimili fyrir stóra fjölskyldu.

Hjónin splæstu því í nýtt hús í hinu fræga póstnúmeri Beverly Hills 90210. Þetta hús er þrefalt dýrara en húsið sem þau keyptu fyrir ári og mætti kalla „HÖLL“. Verðið var 3,5 milljarður íslenskra króna en nýja heimilið er yfir 1000 fm.

Í húsinu er 10 baðherbergi og 7 svefnherbergi svo það er nóg pláss fyrir stóra fjölskyldu. Kaupin gengu hratt fyrir sig og gefa til kynna að Bieber-erfingi sé nú þegar á leiðinni. Önnur herbergi eru: Billiard Room, Breakfast Area, Dining Room, Entry, Family Room, Guest-Maids Quarters, Living Room, Master Bedroom, Office, Pantry, Patio Covered, Patio Open, Walk-In Closet, Wine Cellar og svo framvegis.

Systir Hailey Baldwin eignaðist barn á dögunum og Justin tekur sig vel út í pabbahlutverkinu.

Hér neðst í greininni er hlekkur á fasteignaauglýsinguna fyrir húsið þar sem má sjá að það er í öruggu hverfi, nálægt skólum og draumur nýrra foreldra.

Nágrannar í næstu húsum eru: Samuel L. Jackon, Magic Johnson, Sofia Vergara, Sylvester Stallone, Eddie Murphy, Rod Stewart and Denzel Washington.

Við óskum þeim hjónum innilega til hamingju með nýja húsið.

Fasteignaskráningin fyrir Bieber húsið er hér…

Auglýsing

læk

Instagram