Aldís Óladóttir

Nautabuff í rjómasósu

Hráefni: 700 gr nautahakk 1 laukur skorinn í sneiðar 200 gr sveppir skornir í sneiðar 3 dl rjómi 1 teningur nauta eða grænmetiskraftur 1 tsk rósmarín þurrkað eða ferskt smjör til...

Súrdeigsbrauð með avocado, eggi, mozzarella og tómötum

Fyrir tvo : 2 þykkar súrdeigs brauðsneiðar 2 egg 1 vel þroskað avocado 1/2 mozzarella kúla 8 litlir tómatar Fersk basil lauf góð ólívuolía sítrónusafi salt og pipar 1. Skera mozzarella ostinn og...

Eggaldin “pizzur” með beikoni og mozzarella

Hráefni:1 eggaldin8 bacon sneiðar1 mozzarella kúla8 tómatar litlir4 msk pesto grænt eða rauttparmesanrucolaAðferð:1. Hita ofninn í 190 gráður.2. Raða beikoninu á ofnplötu og inní...

Fylltar „lasagna“ paprikur

Þessi réttur er mjög auðveldur og fljótlegur að útbúa. Mun fljótlegri ef maður á afgangs hakk frá kvöldinu áður sem er alveg tilvalið að...

Avocado-rist með hleyptu eggi

Margir hafa aldrei lagt í það að gera hleypt egg (poched egg) og halda það sé mikil fyrirhöfn. En með réttu aðferðinni og smá...

Bakaður brie með beikoni og döðlum

Bakaður ostur er alltaf góð hugmynd. Ofboðslega einfaldur réttur sem tekur enga stund að útbúa. Hráefni: Brie ostur 3 beikonsneiðar 4-5 mjúkar döðlur 4-5 hnetur t.d. pekan Sýróp t.d. frá...

Pestó-pasta með parmesan og hnetum

Hráefni: Sjávarsalt 1 búnt fersk basilika 1 pakkning pasta að eigin vali 1 hvítlauksgeiri rifinn niður  svartur pipar 1 dl ólívuolía 1 sítróna, börkur+safi  2 dl...

Pylsuréttur í brauði

Hráefni:Hvítlaukssmjör:1 dl smjör við stofuhita 1/2 dl söxuð basilika 1/2 dl söxuð steinselja(má sleppa) 2 hvítlauksgeirar rifnir niður 1 tsk sæta (sykur,hunang eða...