Aldís Óladóttir
Hægeldað lambalæri með rósmarín og oreganó
Hráefni:2- 2 1/2 kg lambalæri c.a.
2 msk þurrkað oregano
salt og pipar eftir smekk
3 msk ólívuolía
6 stórar kartöflur, skrældar og skornar í bita
...
Ótrúlega einfalt heimatilbúið sælgæti fyrir jólin
Hráefni:50 Rolo bitar
50 litlar saltkringlur
50 pecan hneturAðferð:1. Hitið ofninn í 150 gráður og setjið bökunarpappír á ofnplötu.2. Raðið saltkringlum á ofnplötuna og næst...
Spaghetti með rjómasoðnum camembert og beikoni
Þessi verður að öllum líkindum þinn nýji uppáhalds pastaréttur. Camembert osturinn bræddur við rjómann og svo stökka beikonið, himneskt!
Hráefni fyrir c.a. 4 :
400-500...
Rjómalöguð rækjusúpa
Hráefni:1 laukur smátt saxaður1 sellerírót skorin smátt niður1/2 dós niðursoðnir maukaðir tómatar1 rauð paprika skorinn í litla bita1-2 msk humarkraftur1 dl þurrt hvítvín750 ml...
Brownie smákökur með sjávarsalti
Hráefni:90 grömm hveiti
2 msk kakó
1 tsk lyftiduft
1/4 tsk salt
220 grömm dökkt súkkulaði saxað niður
60 gr ósaltað smjör skorið í teninga
...
Rjómalagað pasta með kjúklingi og sveppum
Hráefni:400-500 gr kjúklingabringur
2 msk ólívuolía
300 gr sveppir
1 skallotlaukur
4 hvítlauksrif
60 gr parmesan ostur plús extra til að toppa með...
Kjötbollur í brúnni sósu sem þú munt gera aftur og aftur!
Hráefni kjötbollur:350 gr nautahakk
350 gr grísahakk
2 dl panko brauðraspur
1/2 dl mjólk
1 stórt egg
1 laukur smátt skorinn
2 hvítlauksgeirar...
10 mínútna teriyaki kjúklingur og brokkolí
Hráefni:3 kjúklingabringur skornar í litla bita1 meðalstórt brokkolí skorið í bita1 msk olíaTERIYAKI:1 dl sojasósa2 msk hrásykur eða kókossykur1 msk sesamolía1 tsk engifer rifið...