Aldís Óladóttir

Maður í haldi lögreglu eftir eldsvoða

Maður er í haldi lögreglu eftir að eldur kviknaði í gömlu húsi í Sandgerðisbótinni á Akureyri í nótt. Í húsinu, sem er skammt frá smábátahöfninni...

Hljómsveitin Vök gefur út myndband við lagið In the Dark

Nýtt tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vakar við lagið In the Dark, fjallar um að verða skyndilega óstjórnlega kvíðinn á íslenska djamminu, segir Ágúst Elí Ásgeirsson leikstjóri...

Umferðarslys í Suðursveit

Vöru­bif­reið og fólks­bif­reið sem komu úr gagn­stæðum átt­um skullu sam­an á Þjóðvegi 1 í Suður­sveit fyr­ir skömmu. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni á...

Heitur matur allan sólarhringinn í fyrsta kebab sjálfsalanum á Íslandi

Fyrsti kebab-sjálfsalinn opnaði fyrir helgi á Íslandi. Nú er hægt að fá heita máltíð á flugvellinum í Keflavík hvenær sem er sólarhrings. Ma­ciek Strozynski, eig­andi...

Nýja flugfélagið mun heita Play

Flug­fé­lagið sem gengið hef­ur und­ir vinnu­heit­inu WAB mun fá nafnið Play. Ein­kenn­islit­ur nýja flug­fé­lags­ins er rauður. „Ástæðan fyr­ir því að við völd­um þenn­an rauða lit...