Aldís Óladóttir

Vill fækka frí­dögum skóla­barna um 10 í Reykja­vík:„Börn eiga allt að 79 frídaga en fullorðnir aðeins 25“

Hildur Björns­dóttir, borgar­full­trúi Sjálf­stæðis­flokksins, lagði til á fundi borgar­ráðs í dag að frí­dögum barna í Reykja­vík yrði fækkað um allt að tíu ár­lega. Þannig...

Sjö milljóna króna styrkir frá Krónunni

„Sam­fé­lags­styrk­ir Krón­unn­ar eru veitt­ir ár hvert til þeirra sem hafa já­kvæð áhrif á upp­bygg­ingu í nærsam­fé­lög­um Krón­unn­ar og/​eða hvetja til holl­ustu og hreyf­ingu barna....

Emilia Clarke um Starbucks kaffibollann:„Lord Varys átti hann“

Leikkonan Emilia Clarke var gestur Jimmy Fallon í spjallþætti hans í gærkvöldi. Fór hún meðal annars yfir danshæfileika meðleikara hennar í Game Of Thrones, þeim...

Júlíana Sara Gunnarsdóttir í Burning Questions:„Stökk úr leigubíl á ferð“

Leikkonan Júlíana Sara er nýjasti gestur Egils Ploders í Burning Questions Áttan Miðlar. Aðspurð að því hvað væri það óþægilegasta sem hún hefur lent í á...

Nýtt lag og myndband frá Grísalappalísu

Hljómsveitin Grísalappalísa var að gefa út nýtt lag og tónlistarmyndband. Lagið heitir Þrjúhundruðsextíuogfimmdagablús (sjáðu hjónin). Í myndbandinu sjást veislugestir dansa og skemmta sér í brúðkaupi...

Ásgeir snýr aftur með íslenskt efni

Tónlistarmaðurinn Ásgeir sendi í dag frá sér lagið ‘Bernskan’ af væntanlegri plötu sem ber heitið ‘Sátt’ og kemur út 7.febrúar 2020. Það verður jafnframt...