Friðrik Már Jensson
Daði Freyr gefur út jólalag – „Þetta kakó drekkur sig ekki sjálft!“
Daði Freyr er byrjaður að koma aðdáendum sínum í jólaskap en í gær gaf hann út sitt fyrsta jólalag. Lagið heitir Allir Dagar Eru...
Þekkir þú kvikmyndina út frá einum ramma? – Próf
Tíu kvikmyndir, tíu rammar, fjórir svarmöguleikar og engar vísbendingar. Getur þú nefnt þær allar?
Jimmy Fallon syngur dúett með vélmenni! – Myndband
Vélmennið Sophia kíkti í vikunni í heimsókn til Jimmy Fallon og söng með honum dúett ásamt því að kynna hann fyrir litlu systir sinni.Atriðið...
Kötturinn Larry fær aðstoð frá lögreglunni – Myndband
Það eru eflaust ekki margir kettir sem fá álíka þjónustu og hann Larry, aðalmúsaveiðari við Downingstræti 10.Þar sem enga kattarlúgu má finna á hinu...
Veronica Mars snýr aftur!
Þið sem hélduð að nostalgíuverksmiðjan í Hollywood væri loksins uppiskroppa með hugmyndir af þáttaröðum til að endurvekja skuluð hugsa ykkar gang því Veronica Mars...
Svaraðu 7 spurningum og við segjum þér hvort þú sért U2 aðdáandi!
Ekki flókið. Svaraðu þessum handahófskenndu spurningum og við segjum þér hvort þú sért U2 aðdáandi eða ekki.
Stjörnurnar raka inn peningum fyrir sjónvarpsþætti
Tímaritið Variety tók á dögunum saman lista yfir launahæstu leikara í amerísku sjónvarpi. Eins og við má búast eru það streymisveiturnar sem virðast eyða...
Halló nostalgía! – Nýtt sýnishorn úr Toy Story 4
Börn tíunda áratugarins hafa yfir meiru að gleðjast en endurkomu Spice Girls en í gær gáfu Disney og Pixar út nýja kítlu fyrir Toy Story...