AMG

Fjórir handteknir í heimahúsi í Reykjavík: Rændu bifreið með skotvopni

Í morgun voru sjö einstaklingar vistaðir í fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þeirra á meðal eru fjórir menn sem voru handteknir í heimahúsi í...

Starfsmaður skemmtistaðar í miðbænum handtekinn: Réðst á viðskiptavin sem var fluttur á bráðamóttöku

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð að skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í nótt en upplýsingarnar sem lögreglumenn fengu áður en þeir komu á staðinn voru...

Dæmdur barnaníðingur mætir reglulega í Dalslaug á sama tíma og skólasund fer fram

Í gær fengu foreldrar og forráðamenn barna í Dalaskóla orðsendingu frá skólastjóra grunnskólans þar sem varað var við dæmdum kynferðisbrotamanni sem að hans sögn...

Grindvíkingar segja þolinmæðina á þrotum: „Ég hallast að þeirri skoðun að það sé verið að draga okkur á asnaeyrum“

Á meðan flestir fjölmiðlar beina nú sjónum sínum að komandi forsetakosningum þann 1. júní þá hefur lítið heyrst úr herbúðum ríkisstjórnarinnar hvað varðar málefni...

Undir áhrifum á rafhlaupahjóli: Tveir fluttir á slysadeild

Með hækkandi sól fer rafhlaupahjóla að fjölga á götum Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga en það sést glögglega á dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en frá...

Lögreglan á Suðurnesjum í stríði við myglu: Kalla eftir tafarlausum aðgerðum

Lögreglufélag Suðurnesja kallar eftir tafarlausum aðgerðum í húsnæðismálum embættisins en þann 16. október 2023 var lögreglustöð útkallsliðsins að Hringbraut lokað vegna rakaskemmda og myglu....