AMG

Íbúum Grindavíkur hleypt inn á skilgreind svæði í dag

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að hleypa íbúum inn á skilgreint svæði sem er austan megin við Víkurbraut í Grindavík, að Ægisgötu. Lögreglustjórinn...

Ekki fleiri kyrkingar í Simpsons

Ein vinsælasta teiknimyndaþáttaröð í heimi, The Simpsons, hafa ákveðið að Hómer Simpson leggi ekki lengur hendur á son sinn Bart Simpson. Það er fréttamiðilinn...

Bláa lóninu lokað í viku

Fyrirtækið sem heldur utan um rekstur bláa lónsins hefur ákveðið að loka starfstöðvum sínum í Svartsengi í eina viku. Þetta kemur fram í tilkynningu...

Bjarni Ben vildi taka upp evruna í miðju hruni – Allt fór í vaskinn þegar Samfylkingin sleit stjórnarsamstarfinu

Benedikt Jóhannesson fyrrverandi fjármálaráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali rifjar hann meðal annars upp þá tíma þegar Bjarni Benediktsson...

Eigendur Bláa lónsins ábyrgir fyrir öryggi hundruði gesta: „Þeir spila rússneska rúllettu með líf gesta og starfsmanna“

Eigendur Bláa lónsins eru ábyrgir fyrir öryggi þeirra gesta sem sækja náttúrulindina þrátt fyrir að Almannavarnir hafi lýst yfir óvissustigi í samráði við Ríkislögreglustjóra...

Uppselt í Bláa lónið í dag í skugga jarðhræringa

Von er á mörg hundruð gestum í Bláa lónið í dag en samkvæmt heimildum Nútímans er bókstaflega uppselt. Það þykir ótrúlegt miðað við þær...