Jakob Hákonarson

Maðurinn sem breytti Hollywood í Hollyweed gefur sig fram, vildi opna umræðuna um kannabis

Maðurinn sem breytti Hollywood-skiltinu í Hollyweed-skiltið á nýársnótt hefur verið handtekinn af lögreglunni í Los Angeles. Hann gaf sig sjálfur fram við lögreglu ásamt lögmanni. Hinn...

Myndband: Conor McGregor reynir fyrir sér sem leikari í auglýsingum fyrir kappreiðar

Bardagakappinn Conor McGregor fer með aðalhlutverkið í auglýsingum fyrir kappreiðarnar Pegasus World Cup Invitational. Reynsluboltinn Jon Lovitz og leikur þjálfara hans í auglýsingunum. Sjáðu fyrstu...

Neytendur kalla eftir flatkökum í endurlokanlegum umbúðum, HP kökugerð útilokar ekkert

Neytendur hafa kallað eftir því að flatkökur fáist í endurlokanum umbúðum en hingað til hefur slíkt ekki verið í boði. Framkvæmdastjóri HP kökugerðar segir...

Fann týndan páfagauk á fyrsta deginum í nýrri vinnu: „Hann var orðinn skítugur og svangur“

Nemendur og starfsmenn Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi upplifðu skrautlegan fyrsta skóladag ársins þegar þeir björguðu grænum Amazon páfagauki sem lenti á skólalóðinni. Páfagaukurinn heitir Jósteinn og hafði...

Hinn fjögurra ára gamli Baldvin slær í gegn á Snapchat: „Hann er yfirnátturulega mikið krútt“

Hinn fjögurra ára gamli Baldvin Tómas, sonur skemmtikraftsins Sóla Hólm, hefur slegið í gegn á Snapchat-aðgangi (soliholm) föður síns. Baldvin og Matthías, eldri bróðir...

Sigur Rós gefur út nýja útgáfu af Hoppípolla fyrir náttúrulífsþættina Planet Earth II

Sigur Rós setti í morgun nýja útgáfu af laginu Hoppípolla á Youtube. Lagið var endurunnið fyrir náttúrulífsþætti Davids Attenborough, Planet Earth II. Gamla útgáfan...

Myndband: Smakka og bera saman pyslur sem kosta 225 krónur og 20 þúsund krónur

Tveir starfsmenn vefmiðilsins BuzzFeed prófuðu á dögunum þrjá veitingastaði sem bjóða upp á pylsur í afar mismunandi verðflokkum. Þeir flugu til Seattle til þess að smakka...