Ritstjórn

Verbúðin tilnefnd til Prix Europa

Þáttaröðin Verbúðin er tilnefnd til evrópsku ljósvakaverðlaunanna Prix Europa í flokki leikins sjónvarpsefnis.  Ófærð vann þessi sömu verðlaun 2016. Áður hafa sjónvarpsþáttaraðirnar Ráðherrann, Flateyjargátan og...

„Við bara köllum á borgina: Hjálp, plís“ 

„Mér finnst þetta ein­stakur staður á lista­sviðinu. Við veitum mörgum verk­efnum rými sem gætu senni­lega ekki fundið neinn annan stað, verk­efni sem koma fyrst...

„Ríkidæmi er ekki fólgið í peningum“

Jóhanna Þórhallsdóttir er landsmönnum kunn en hún hefur verið virk á tónlistarsviðinu um árabil, sem kórstjóri og söngkona. Hún hefur gefið út geisladiska og...

Skemmtilegustu tístin: „HVAÐ ER AÐ GERAST… ÉG FÆ HEILABLÓÐFALL“

https://twitter.com/oswarez1138/status/1566813587372392449 https://twitter.com/haframjolk/status/1566955636285476864 https://twitter.com/Ingaboogie/status/1567066744593727488   https://twitter.com/gudmundur_jor/status/1566778379071782917 https://twitter.com/OfurAlex/status/1565633070803345408 https://twitter.com/karafknkristel/status/1566801300389601280 https://twitter.com/ergblind/status/1566742695208427521 https://twitter.com/freyjaplaya/status/1566567027237687296 https://twitter.com/thorirbaldurs/status/1566733483459973121 https://twitter.com/NannaGudl/status/1566926647047102464 https://twitter.com/refastelpa/status/1566774276342091776 https://twitter.com/DavidRoachG/status/1566816681330184192 https://twitter.com/elinjoseps/status/1566759455001280515

Þrír gjörólíkir einstaklingar í einum líkama

Sjónvarpsserían Moon Knight kláraði göngu sína í byrjun sumars. Samnefnd ofurhetja úr smiðju Marvel myndasagna var þar í aðalhlutverki, lystilega leikinn af Oscar Isaac....

Nokkur góð og hagnýt ferðaráð

Á vef Birtings er allan og ýmis konar sarp að finna, frá tölublöðum Vikunnar og Gestgjafans, svo dæmi séu nefnd ásamt mörgu fleiru. Hanna...

Nýsköpunarflötur í rannsókn Nínu: „Hagur barns ætti að vera hafður í forgrunni“

Undanfarin misseri hefur talsvert verið fjallað um vanda feðra við að auka umgengni við börn sín, ekki síst þegar forsjá er ekki sameiginleg. Nýlega...

Ný mathöll í Vatnsmýrinni – Staðurinn sem fólk vill vera á

Nýverið var mathöllin VERA matur og drykkur opnuð í Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýrinni. Með þessari nýju mathöll er verið að koma til móts við eftirspurn...