Nútíminn

Þorsteinn í Plain Vanilla tekinn í gegn í beinni á Fox: „Hvað er ég að gera hérna?“

Ný útgáfa af spurningaappinu Quiz Up var kynnt í síðustu viku. Nýja útgáfan leggur aukna áherslu á samfélagshluta leiksins og hjálpar notendum með svipuð...

Gísli Pálmi á Iceland Airwaves: Fullt af listamönnum bætast við spikfeita dagskránna

Gísli Pálmi kemur fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í nóvember. Skipuleggjendur hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls...

Járnhliðið komið upp: Fylgstu með mótmælunum á Austurvelli í beinni

Hátt í sjö þúsund manns boðuðu komu sína á byltingu, eða uppreisn, á Austurvelli í dag. Samkvæmt viðburðasíðu byltingarinnar á Facebook átti dagskrá að...

Skapari House of Cards á Íslandi: Elskar útvarpsstöðina hans Adolfs Inga

Beau Willimon, aðalhandritshöfundur þáttanna House of Cards, er staddur hér á landi ásamt Michelle, eiginkonu sinni. Hjónin mættu í viðtal á útvarpsstöðinni Radio Iceland...

Leður-Dagur stýrir Reykjavík: Borgarstjóri stóð við stóru orðin og mætti í leðurbuxum

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði á Twitter þegar Eurovision stóð sem hæst að hann myndi mæta í leðurbuxum í vinnuna ef Svíþjóð myndi vinna. https://twitter.com/Dagurb/status/602202544249708544 Tístið...

Dagur Sigurðsson með nýtt app: „Ef þú átt gamlan bikar og mátt ekki hafa hann inni í stofu“

Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta og fráfarandi þjálfari úrvalsdeildarliðsins Füchse Berlin, hefur ásamt tveimur félögum sínum þróað appið Cupodium sem leysir ansi...

Ferðamaður reynir að drekka vatn í stormi á Íslandi í skoplegu myndbandi

Skoplegt myndband sem sýnir ferðamanninn Mark Tretter gera misheppnaða tilraun til að drekka vatn í stormi á Íslandi hefur skotið upp kollinum á Facebook-síðu...