Nútíminn

Skegg er „inn“ og rakstur er „út“

Félagarnir Þór og Óðin hafa sett á markað Vikingr skeggvörur en fyrstu vörurnar frá þessu nýja íslenska sprotafyrirtæki eru skeggolía og skeggvax. Þeir segja...

Frægustu leikarar landsins hrista á sér rassana

Mottumars er hafinn enn á ný og til að vekja athygli á átakinu eru karlmenn hvattir til að hugsa um eigin rass. Nokkrir af þekktustu...

Fór fýluferð í Hagkaup: Starfsmaður sagði að 10 þúsund króna seðill væri ekki til

Helena Na­tal­ía Al­berts­dótt­ir fékk ekki að greiða fyrir mat með 10 þúsund króna seðli í Hagkaup í Garðabæ um helgina. Starfsmaður­inn á búðar­kass­an­um sagði...

Fleiri nefna strákana sína Erpur eftir að Erpur sló í gegn

Níu litlir drengir hafa fengið nafnið Erpur eftir að rapparinn Erpur Eyvindarson sló í gegn með hljómsveit sinni XXX Rottweiler. Aðeins þrír aðrir báru...

Sveitt stemning á tónleikum Amabadömu í Stúdentakjallaranum

Hljómsveitin Amabadama kom fram á tónleikum í Stúdentakjallaranum laugardagskvöld. Staðurinn var troðfullur og stemningin frábær. Nútíminn birtir hér myndaveislu frá tónleikunum en það fer ekki...

Ævintýralegt Disney-skip Gretu Salóme

Tónlistarkonan Greta Salóme hefur undanfarna mánuði komið fram á skemmtiferðaskipinu Disney Dream, sem siglir á milli Flórída og Bahama-eyja. Myndir af skipinu má finna...

Nýi Samsung síminn ansi líkur iPhone 6

Samsung kynnti í dag nýjustu farsímana sína, Galaxy S6 og S6 Edge. Hönnunin þykir ansi lík iPhone 6 símanum frá Apple. Í ítarlegri umfjöllun um...

Nýtt á Netflix í mars

Nýr mánuður, nýir peningar inni á bankareikningnum og nýtt efni á Netflix. Nútíminn birtir hér lista yfir allt nýja efni sem dettur inn á...