Nútíminn

Svakalegur sleikur á Emmy-hátíðinni

Emmy-hátíðin fór fram í Hollywood í gærkvöldi. Lista yfir helstu sigurvegara má finna hér fyrir neðan. Augnablik hátíðarinnar áttu Bryan Cranston, sem vann Emmy fyrir...

Með styrktarþjálfara Usain Bolt í LIU

KR-ingurinn Martin Hermannsson er einn besti körfuboltamaður landsins um þessar mundir. Hann spilar með landsliðinu á móti Bosníu á miðvikudaginn í leik sem gæti...

Kvikmyndin Afinn frumsýnd í september

Kvikmyndin Afinn með Sigga Sigurjóns í aðalhlutverki verður frumsýnd 26. september næstkomandi. Bjarni Haukur Þórsson leikstýrir. Kvik­mynd­in seg­ir frá Guðjóni sem lifað hef­ur ör­uggu lífi...

Ýmsar aðferðir til að hola hið ritstjórnarlega sjálfstæði að innan

„Eigandi sem vill hafa áhrif á ritstjórn fjölmiðils þarf hvorki að láta lagabókstaf né siðareglur stöðva sig,“ skrifar ritstjórinn Ólafur Stephensen í leiðara Fréttablaðsins...

2,6 milljónir í Bílastæðasjóð á Menningarnótt

Eigendur 1.060 bíla voru sektaðir fyrir að leggja ólöglega á Menningarnótt í ár. Þetta er metfjöldi samkvæmt frétt Mbl.is. Sektin fyrir stöðubrot er 2.500 krónur. Það...

Facebook lokar á smelludólgana

Facebook gerði í gær nokkuð stórar breytingar á hvaða efni birtist vegg notenda sinna. Breytingarnar miða að því að hjálpa fólki að finna færslur...

Skrifast á við bandarískan fanga á dauðadeild

Björg Magnúsdóttir, rithöfundur og fjölmiðlakona, hefur skrifast á við fanga á dauðadeild í Bandaríkjunum í tæpt ár. „Það dýrmætasta sem hann hefur kennt mér,...

Ragnhildur Steinunn tekur Ísfötuáskorun

Ísfötuáskoranirnar eru misgóðar en þessi frá fjölmiðlakonunni Ragnhildi Steinunni verður að teljast með þeim betri. Vatnsmagnið var slíkt að mann verður kalt við að...