Svakalegur sleikur á Emmy-hátíðinni

Emmy-hátíðin fór fram í Hollywood í gærkvöldi. Lista yfir helstu sigurvegara má finna hér fyrir neðan.

Augnablik hátíðarinnar áttu Bryan Cranston, sem vann Emmy fyrir hlutverk sitt í Breaking Bad, og Julie Louis-Dreyfus, sem vann verðlaun fyrir aðalhlutverkið í þáttunum Veep en er þekktst fyrir hlutverk sitt í Seinfeld.

Julia Louis-Dreyfus var á leiðinni að taka við verðlaununum sínum þegar…

Sigurvegarar kvöldsins:

Besti dramaþáttur: Breaking bad

Besti gamanþáttur: Modern Family

Besti leikari í dramaþætti: Bryan Cranston í Breaking Bad

Besta leikkona í dramaþætti: Julianna Margulies í The Good Wife

Besta gestaleikkona í dramaþætti: Allison Janney í Masters of Sex

Besti gestaleikari í dramaþætti: Joe Morton í Scandal

Besta aukaleikkona í dramaþætti: Anna Gunn í Breaking Bad

Besti dramaleikstjórinn: Cary Joju Fukunaga fyrir True Detective

Besti aukaleikari í dramaþætti Aaron Paul fyrir Breaking Bad

Bad Besta stutta þáttaröðin: Fargo

Besti raunveruleikaþátturinn: The Amazing Race

Besta leikkona í gamanþætti: Julia Louis Dreyfus í Veep

Besti leikari í gamanþætti: Jum Parsons í The Big Bang Theory

Besta gestaleikkona í gamanþætti: Uzo Aduba í Orange is the New Black

Besta aukaleikkona í gamanþætti: Allison Janney í Mom

Besti aukaleikari í gamanþætti: Ty Burrell í Modern Family.

Smelltu hér til að lesa listann í fullri lengd á vef Emmy-verðlaunanna.

Auglýsing

læk

Instagram