Nútíminn

Tind­er kynn­ir nýjan neyðar­hnapp

Stefnu­móta­for­ritið Tind­er hef­ur til­kynnt að not­end­ur þess í Banda­ríkj­un­um fái brátt aðgang að neyðar­hnappi í for­rit­inu, sem mun gera þeim kleift að gera yf­ir­völd­um...

Why Women Kill er svört kómedía frá höfundi Desperate Housewives

Þrjár konur. Þrjú tímabil. Eitt hús. Sama vandamál. Why women kill er svört kómedía frá höfundi Desperate Housewives með Ginnifer Goodwin, Lucy Liu og Kirby...

Unnur byggði sér fallegt parhús í Kópavoginum

Unnur Helga Gunnarsdóttir, fyrrum eigandi Jóa Fel, byggði sér fallegt parhús í Kópavoginum og það alveg frá grunni. Sindri Sindrason fékk að fylgjast með ferlinu...

Kristófer Acox:„Mér líður eins og ég sé mættur í Skaupið sko”

Einn besti körfuboltamaður landsins,Kristófer Acox, er gestur vikunnar í Burning Questions hjá Agli Ploder. Kristófer Acox er jafnframt fyrsti íþróttamaðurinn sem mætir í stólinn! Hver...

Reykjavíkurleikarnir hefjast í dag

Reykjavíkurleikarnir hefjast í dag og eru nú haldnir þrettánda sinn. Reiknað er með að hátt í 1.000 er­lendir gestir taki þátt í leikunum ásamt öllu...

Bönkuðu upp á og veittust að húsráðanda

Rétt fyrir klukkan eitt í nótt fékk lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynningu um líkamsárás og eignaspjöll í Hlíðahverfi. Þrír eða fjórir ungir strákar höfðu bankað...

Damon Albarn með tónleika í Hörpu

Söngvarinn, lagahöfundurinn og tónskáldið Damon Albarn flytur nýja verkið sitt The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows í heild sinni í Eldborg, Hörpu 12....