Why Women Kill er svört kómedía frá höfundi Desperate Housewives

Auglýsing

Þrjár konur. Þrjú tímabil. Eitt hús. Sama vandamál.

Why women kill er svört kómedía frá höfundi Desperate Housewives með Ginnifer Goodwin, Lucy Liu og Kirby Howell-Babtiste í aðalhlutverkum.

Flakkað er á milli þriggja kvenna sem búa í sama húsinu í Beverly Hills á þremur mismunandi áratugum. Ein er húsmóðir á sjötta áratugnum, önnur auðugt samkvæmisljón á níunda áratugnum og sú þriðja farsæll lögmaður í nútímanum. Allar glíma þær við vandamál í hjónabandinu sem þær leysa hver með sínu nefi.

Öll þáttaröðin af Why women kill er komin í Sjónvarp Símans Premium.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram