Nútíminn

Innlit útlit og Hús & hýbýli kveiktu áhuga Friðriks Dórs á innanhússhönnun

Sjónvarpsþátturinn Innlit útlit var á meðal þess sem kveikti áhuga Friðriks Dórs á innanhússhönnun. Þetta kemur fram í viðtali við Friðrik í Fjarðarpóstinum. Aðdáendur söngvarans...

Bannað að djamma í Stjórnarráðinu á tíu ára afmæli hrunsins

Árshátíð Stjórnarráðsins, sem átti að fara fram laugardaginn 6. október næstkomandi, hefur verið fresta þangað til í vor. Ástæðan er sú að á umræddum...

21 fyndnustu eða bestu eða vinsælustu tíst vikunnar: „Ég samgleðst Sigmundi“

Vikan loksins á enda og nú er komið að því sem við höfum öll beðið eftir: Risavaxna Twitter-samantektin er komin — sú fyndnasta hingað...

Er þetta stærsti grillaði hamborgari Íslandssögunnar? „Einn besti hamborgari sem við höfum smakkað“

Félagarnir Alfreð Fannar Björnsson og Atli Kolbeinn Atlason tóku sig til í vikunni og grilluðu hamborgara sem gæti verið sá stærsti í Íslandssögunni. Hamborgarinn var...

Svona býr Björk Guðmundsdóttir í New York: Setur íbúðina á sölu á tæpan milljarð

Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur sett þakíbúð sína í Brooklyn í New York á sölu. Þetta kemur fram á vef tímaritsins Variety. Verðmiðinn er níu milljónir...

Sigga er búin að finna rétta typpið: „Sjáðu hvað íslendingar eru opnir og skemmtilegir“

Typpið sem kynfræðingurinn Sigga Dögg auglýsti eftir í gær er fundið. 15 karlar buðu fram typpi sín eftir að Sigga auglýsti eftir sjálfboðaliðum í gær....

Internetið missir sig yfir myndbandi af 95 ára gömlum manni sem glamrar á píanó eftir heilablóðfall

Myndband sem birt var af Facebook og sýnir gamla félaga taka lagið saman nálgast nú sex milljón áhorf. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan. Samkvæmt Jacare...

Örskýring: Hvað í fjandanum var Mogginn að birta og af hverju er fólk reitt yfir því?

Um hvað snýst málið? Morgunblaðið birti í Staksteinadálki sínum í gær pistil eftir bloggarann og verkfræðingin Halldór Jónsson. Halldór ber dansæfingar í MR á árum...