Internetið missir sig yfir myndbandi af 95 ára gömlum manni sem glamrar á píanó eftir heilablóðfall

Auglýsing

Myndband sem birt var af Facebook og sýnir gamla félaga taka lagið saman nálgast nú sex milljón áhorf. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Samkvæmt Jacare Guitarra, sem birti myndbandið á Facebook-síðu sinni, er maðurinn sem situr við píanóið 95 ára gamall og er að jafna sig eftir heilablóðfall. Hann glamrar á píanóið sem færir honum augljóslega mikla gleði og félagi hans leikur undir á blásturshljóðfæri.

Þetta er fallegt.

Com 95 anos e um AVC. O poder da música.

Posted by Jacare Guitarra on Fimmtudagur, 13. september 2018

Auglýsing

læk

Instagram