Nútíminn

Ár frá því að brjóstabyltingin hófst á Twitter: „Ég er þakklát sterku konunum sem tóku þátt“

Í dag er ár liðið frá því að free the nipple-byltingin hófst á Twitter. Byltingin hófst þegar Verzlunarskólaneminn Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir birti mynd af sér...

Segir að Friends hafi komið af stað hruni vestrænnar siðmenningar

Pistlahöfundurinn og kennarinn David Hopkins segir að sjónvarpsþátturinn Friends hafi komið af stað hruni vestrænnar siðmenningar. Þetta segir hann í ansi skemmtilegum pistli á vefnum...

Myndband frá handtöku sérsveitarinnar í Hveragerði

Sérsveitin var kölluð út í Hveragerði í hádeginu í dag eftir að íbúi í bænum hafði sagst vera með skotvopn og ætla að nota...

Óttarr Proppé fær í magann yfir Sigmundi Davíð: „Kennir stjórnarandstæðingum um öll sín vandræði“

Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, birtir hugleiðingar um Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á Facebook-síðu sinni. Óttarr segist vera verulega hugsi yfir því að forsætisráðherra svari...

Kim Kardashian og Kanye West væntanleg til landsins, einu sinni búið að fresta ferðinni

Rapparinn Kanye West og raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian eru væntanleg til landsins á næstu vikum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Fréttablaðið greinir frá því...

Ný 190 milljón króna lýsing í Leifsstöð getur líkt eftir norðurljósum og íslenska fánanum

Ný lýsing hefur verið sett upp í 5.000 fermetra verslunarsvæði norðurbyggingarinnar í Leifsstöð. Lýsingin býður upp á ýmsa möguleika og kostaði 190 milljónir króna....