Nútíminn

Titringur á 365 vegna völvu í Fréttablaðinu

Titrings gætir meðal starfsmanna 365 vegna völvu sem birtist í Lífinu, fylgiriti Fréttablaðsins í dag. Í völvunni er meðal annars dylgjað um persónlega hagi starfsmanna fyrirtækisins....

Tíu launahæstu fótboltamennirnir moka inn milljarði

Tíu launahæstu íslensku atvinnumennirnir í fótbolta þéna samtals tæplega 1.300 milljónir á ári. Gylfi Sigurðsson er langlaunahæsti atvinnumaðurinn en Alfreð Finnbogason er í öðru...

Bjartsýni í kjaraviðræðum við lækna

Kjaraviðræðum lækna við ríkið hefur miðað nokkuð og standa vonir til að samningar takist um helgina. Formaður félags heimilislækna sagðist í hádegisfréttum RÚV bjartsýnn...

Bono spilar mögulega aldrei aftur á gítar

Hann er reyndar þekktari fyrir að munda hljóðnema en Bono, söngvari U2, segir að hann muni mögulega aldrei spila á gítar aftur eftir hjólreiðaslys...

Logi orðinn afi: Hættir ekki að hrekkja

Sjónvarpsmaðurinn og hrekkjalómurinn Logi Bergmann varð afi á aðfaranótt gamlársdags. Hann er rólegur yfir titlinum og ætlar hann ekki að hætta að hrekkja.Spurður hvernig...

Gunnar Nelson: „Leiðinlegt að hlusta þegar svona þvæla kemur upp“

Vinsældir blandaðra bardagalista jukust mikið á síðasta ári en íþróttin var engu að síður umdeild. Gunnar Nelson segir fínt að fólk segi sína skoðun en...

Fimm áhugaverð augnablik úr sögu Alvarpsins

Nútíminn og Alvarpið hafa snúið bökum saman sem þýðir aðeins eitt: Á nýju ári birtast vikulegir hlaðvarpsþættir á Nútímanum. En hvað er hlaðvarp ig...

Sýnir hvað gerist bakvið tjöldin í stjórnmálum

Eins og kunnugt er þá vinnur Jón Gnarr (sem á afmæli í dag) að sjónvarpsþáttum sem hafa fengið vinnuheitið Borgarstjórinn. Þættirnir eru pólitísk satíra...