Nútíminn

Bandaríski ferðamaðurinn villtist inn á fund í Bláa lóninu, kennir GPS-tækinu um

Bandaríski ferðamaðurinn Noel Santillan villtist aftur í gær. Hann var á leiðinni í Bláa lónið og studdist við GPS-tækið sem leiddi hann á rangan stað....

Hjörtur Jóhann er hrikalegur í Njálu, hér er líkamsræktarprógrammið hans

Leikarinn Hjörtur Jóhann Jónsson fer á kostum í Njálu Borgarleikhúsinu. Nútímanum bárust ábendingar um að Hjörtur sé í hrikalegu formi í sýningunni og hafa...

Ryan Gosling vildi opna Mjölni í Los Angeles: „Hann elskaði þessar æfingar“

Leikarinn Ryan Gosling hefur hvatt Jón Viðar Arnþórsson, formann Mjölnis, til að opna bardagaklúbbinn í Los Angeles og vildi koma að opnuninni sjálfur. Þetta kemur...

Playboy án nektarmynda er óður til Snapchat

Playboy tilkynnti í október að tímaritið myndi hætta að birta nektarmyndir til að höfða til yngri lesendahóps. Ákvörðunin er söguleg en Playboy hefur birt...

Hvar er pödduprótínið? Fá ekki að selja orkustangir úr krybbuhveiti á Íslandi

Byrjað var að selja orkustöngin Jungle Bar í Hagkaup 10. janúar. Jungle Bar inniheldur fræ, trönuber, súkkulaði og krybbuhveiti. Já. Hveiti sem er unnið...

Þetta myndband sýnir af hverju Sýrlendingar hætta lífi sínu til að komast til Evrópu

Breska dagblaðið The Independent birti myndbandið hér fyrir neðan á Facebook-síðu sinni. Myndbandið er tekið úr dróna yfir borginni Homs í Sýrlandi og sýnir...

Opinbert ástarlag ársins 2016, ögrandi myndband frá Tólf núll núll

Verzlingahópurinn 12:00 hefur sent frá sér lagið Take You There. Sjáðu myndbandið við lagið hér fyrir neðan. Verzlingar vilja meina að um opinbert ástarlag ársins...