Nútíminn

Pizza 67 skuldar starfsfólki laun, eigandi segir alla fá borgað en að það taki tíma

Einar Hrafn Björnsson fyrrverandi starfsmaður Pizza 67, segir fyrirtækið skulda sér og öðrum laun og launatengd gjöld. Hann segir sig og eiginkonu sína hafa...

Ekki fara út úr húsi, hér eru sex frábær myndbönd til að horfa á í storminum

Nútíminn gerði á dögunum samstarfssamning við framleiðslufyrirtækið Skot um framleiðslu á myndböndum. Við erum búin að framleiða allskonar myndbönd og það er tilvalið að renna yfir...

Almar ræddi við Nútímann: „Ég held að það sé alveg búið að ræða þetta listaverk nóg í bili“

Fjölmiðlafár var í Listaháskóla Íslands í morgun þegar listneminn Almar Atlason yfirgaf kassann sem hann hafði dvalið nakinn í síðustu vikuna. Sjáðu hvað gerðist...

Fylgstu með óveðrinu í beinni, 220 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu um allt land

Um 220 björgunarsveitarmenn á vegum Landsbjargar eru nú í viðbragðsstöðu um allt land. Engin stór verkefni hafa þó komið upp enn vegna fárviðrisins, þótt...

Rikki G ætlaði ekki að gera lítið úr verkinu: „Ég biðst afsökunar ef þetta móðgaði fólk“

Útvarpsmaðurinn Rikki G fór inn í kassa Almars Atlasonar í beinni útsendingu á Vísi í morgun. Almar var nýbúinn að yfirgefa kassann en ræddi lítið við...