Nútíminn

Hvað geta bankar lært af öðrum? Fundur í beinni útsendingu á Nútímanum

Uppfært kl. 9.00: Fundinum er lokið. Hér má finna upplýsingar um næstu fundi. -- Í tilefni af 20 ára afmæli Netbanka Íslandsbanka blæs bankinn til fundaraðar í...

Pavel gaf treyjuna eftir leik á EM, treyjan skýtur upp kollinum á Twitter

Pavel Ermolinskij, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, gaf áhorfanda treyjuna sína eftir leikinn gegn Spánverjum í gær. Landsliðið leikur nú á Evrópumótinu í Þýskalandi...

Of Monsters and Men og Kaleo með lög í FIFA 16

Lögin Crystals með Of Monsters and Men og Way Down We Go með Kaleo eru í fótboltaleiknum FIFA 16, einum allra vinsælasta tölvuleik heims. Sjá...

Skot byggir upp sjónvarpshluta Nútímans

Frétta- og afþreyingarvefurinn Nútíminn og framleiðslufyrirtækið Skot hafa skrifað undir samstarfssamning. Samningurinn felur meðal annars í sér að Skot byggir upp sjónvarpshluta Nútímans sem verður...

Ef Google væri banki? Fundur í beinni útsendingu á Nútímanum

Guðmundur Hafsteinsson, Product Management Director hjá Google í Bandaríkjunum og Sesselja Vilhjálmsdóttir, stofnandi Tagplay, fjalla um hvað bankar geta gert betur í vöruþróun og...

Jimmy Fallon og Justin Timberlake fara yfir rappsöguna, mögnuð frammistaða

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon og söngvarinn Justin Timberlake fóru á ný yfir rappsöguna í þætti þess fyrrnefnda í gær. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Það...

Borg veltir fyrir sér að brugga Lars Lager Bock, aðdáandi fékk hugmyndina

Vefur sænska blaðsins Aftonbladet slær því upp í dag að bjór verði nefndur í höfuðið á Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Málið ku...

Sjáðu nýja myndbandið frá John Grant, umkringdur sveittum karlmönnum í gufu

John Grant hefur sent frá sérmyndband við lagið Disappointing. Lagið er af væntanlegri plötu kappans, Grey Tickles, Black Pressure, sem kemur út í október. Myndbandið...