Silja Björk Björnsdóttir

Ingvar E. valinn besti leikarinn á TIFF í Rúmeníu

Ingvar E. Sigurðsson, aðalleikari kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur hlaut verðlaun fyrir besta leik á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Transylvaníu í gærkvöldi. Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur...

Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls

Vísir greindi frá því í dag að í gær hafi nokkrir verið handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Handtökurnar eru í tengslum við umfangsmikið...

Þýskur sirkus finnur ótrúlega leið framhjá dýraníð

Þýskur farandssirkus, Circus Roncalli sem hefur verið starfrækur frá árinu 1976 hefur fundið nýstárlega og skemmtilega leið hjá því að sýna lifandi dýr á...

Hitabylgja í Reykjavík í næstu viku

Höfuðborgarbúar geta sammælst um það að þessar fyrstu vikur júnímánaðar hafa verið töluvert sólríkari og betri en á svipuðum tíma í fyrra. Eins og...

Trump segir að tunglið sé hluti af Mars

Tunglið er fyrirbæri sem flestir ættu að kannast við. Samkvæmt Stjörnufræðivefnum er tunglið, eða máninn eins og hann er stundum kallaður, eini náttúrulegi fylgihnöttur...

Landsliðsskautari: „Við erum grjótharðar á skautunum“

Vinsældir hjólaskautaats, eða „Roller Derby" eins og íþróttin kallast á ensku, hefur færst í aukana hér á landi á undanförnum árum. Íþróttin þykir mörgum...

Áttan samþykkir kröfur hakkarans: „Endalok Áttunnar“

Fjölmiðlar greindu frá því í gær að grunsamlegur tölvuhakkari hefði eytt öllu efni út af samfélagsmiðlum Áttu-sveitarinnar og uppnefnt þau „saurugt" handbendi kapítalismans. Í...

Dularfulli hakkarinn krefst lausnargjalds: „Áttan hætti að gefa út tónlist“

Fjölmiðlar greindu frá því í gær að dularfullur hakkari hefði ráðist á samfélagsmiðlateymið Áttuna og eytt út öllu efni af samfélagsmiðlum sveitarinnar. Hakkarinn kallaði...