Silja Björk Björnsdóttir

Nökkvi Fjalar kemur alveg ofan af fjöllum: „Algjört sjokk“

Nökkvi Fjalar Orrason, einn af stofnendum Áttunnar, segist alveg koma af fjöllum hvað varðar mál hakkarans sem hefur eytt öllu út af samfélagsmiðlum áhrifavaldateymisins....

Dularfullur hakkari útrýmir Áttunni

Fyrir skömmu birtist dularfullt myndband á öllum samfélagsmiðlum Áttunnar þar sem grímuklæddur einstaklingur lýsir því yfir að öllum „viðbjóði" Áttunnar hafi verið eytt. Þegar...

Netverjar ósáttir við örlög Ásgeirs: „Balti er dauður fyrir mér“

Varúð - þessi frétt inniheldur spilliefni fyrir 2.seríu af Ófærð! Í gærkvöldi var sýndur lokaþáttur annarrar seríu Ófærðar og vakti það athygli áhorfenda að morðið...

15 bestu tvítin um lokaþátt Ófærðar

Æsispennadi annari seríu Ófærðar lauk í gærkvöldi og ef marka má íslenska álitsgjafa á Twitter, þá sat landinn fastur yfir víðskjánum í gær og...

Íslenska hjólaskautaatsliðið keppir þrjá leiki í dag

Íslenska liðið í hjólaskautaati keppir í þremur leikjum i Víkingsheimilinu í dag. Þetta eru fyrstu leikir liðsins þetta árið og hefur íslenska liðið, Ragnarök,...

Kona fer í stríð sópaði að sér verðlaunum á Eddunni

Edduverðlaunahátíðin fór fram með glæsibrag í Austurbæ í kvöld. Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían stendur fyrir verðlaununum sem halda upp á tuttugu ára afmæli sitt...

Íslandsmót kaffibarþjóna haldið á laugardaginn

Stórskemmtileg kaffihátíð á vegum Kaffibarþjónafélagsins, Expert og Chaqwa á Íslandi verður haldin næstkomandi laugardag, 23.febrúar. Tvö Íslandsmót verða á hátíðinni en keppt verður í...

Karl Lagerfeld látinn

Tískufrömuðurinn Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára að aldri, eftir skammvinn veikindi. Franskir fjölmiðlar greina frá andláti hans í morgun.Karl Lagerfeld ætti að vera...