Silja Björk Björnsdóttir
Bára lokuð af í þrjá daga: „Ég ætla að sýna raunverulegt líf öryrkja“
Bára Halldórsdóttir, sem flestir Íslendingar kannast við úr Klausturs-málinu víðsfræga, stendur fyrir sérstökum listagjörningi á listasýningunni RVKFringe Festival í byrjun júlí. Safnað var fyrir...
Hvar er #ábyrgðin?
“Þetta snýst auðvitað ekkert um kvenfrelsi. Þetta snýst um það hvort fóstur eigi einhver réttindi.“ Þetta sagði Brynjar Níelsson í ræðu á Alþingi í...
Herferðin #ábyrgðin fer af stað á morgun: Deila reynslu sinni af meðgöngu, þungunarrofum og fæðingum
Á morgun fer af stað samfélagsmiðlaherferð undir myllumerkinu #ábyrgðin. Sólrún Gunnarsdóttir og Sigrún Edda Halldórsdóttir standa fyrir átakinu en með því að deila sögum undir myllumerkinu...
„Túrskatturinn“ loksins afnuminn
Alþingi samþykkti í dag frumvarp um lækkun virðisaukaskatts á tíðarvörum og getnaðarvörnum. Færast þessar vörur nú úr efra þrepi í það neðra og eru...
Standa fyrir hinsegin skemmtikvöldi fyrir konur: „Viljum styrkja samfélagið okkar“
Annað kvöld verður haldið fyrsta Hinsegin Ladies Night á Miami Bar en viðburðurinn er ætlaður öllum konum innan LGBTQIAP+ samfélagsins til að koma saman...
Kylie Jenner sætir gagnrýni fyrir óviðeigandi afmælisveislu
Kylie Jenner þarf varla að kynna fyrir lesendum en hún er milljarðamæringur, snyrtivörugúrú og yngsta Kardashian-Jenner systkinið. Kylie er vön ýmisskonar gagnrýni en netheimar...
Örskýring: Hvers vegna eru Tyrkir brjálaðir út af uppþvottabursta?
Um hvað snýst málið?Tyrkneska karlalandsliðið í fótbolta lenti á Keflavíkurflugvelli í gær vegna landsleiks sem fer fram á morgun. Tyrkirnir voru ekki sáttir...
10 bestu íslensku hlaðvörpin!
Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að hlaðvörp eru að tröllríða íslensku menningarlífi um þessar mundir. Hlaðvörp, eða „podcast” eru ekki ný af...