Daði Freyr og Gagnamagnið frumsýna tónlistarmyndband

Auglýsing

Daði Freyr og Gagnamagnið frumsýna myndband við lagið, Think about things, en lagið er framlag þeirra  í Söngvakeppninni árið 2020.

„Þetta er stærsta einstaka verkefni sem ég hef tekið mér fyrir hendur. Yfirleitt hafa myndböndin mín verið gerð af mér og konunni minni Árnýju Fjólu, en í þetta skiptið vorum við með alvöru lið. Guðný Rós og Birta Rán hjá Andvara Productions létu þetta lúkka eins og ég hafði ímyndað mér og ég er mjög sáttur með útkomuna. Lagið er enska útgáfan af söngvakeppnislaginu og fjallar um dóttur okkar Árnýjar,“ segir Daði Freyr í samtali við Fréttablaðið

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram