Emilíana Torrini syngur Jungle Drum í Það er komin Helgi

Ein dáðasta söngkona landsins, Emiliana Torrini var gestur Helga og Reiðmanna vindanna síðasta laugardagskvöld og flutti þar Jungle Drum.
Helgi og félagar snúa aftur á skjáinn næsta laugardagskvöld kl.20 í beinni útsendingu og opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans.

Auglýsing

læk

Instagram