Auglýsing

Klippa þurfti bílstjóra úr strætisvagni

Miklar tafir urðu á umferð á Vesturlandsvegi í Ártúnsbrekku í morgun vegna umferðarslyss.

Um var að ræða árekstur tveggja strætisvagna. Ökumaður annars vagnsins þurfti að nauðhemla vegna vinnuvélar á veginum, og ók þá seinni vagninn aftan á hann. Klippa þurfti bílstjóra seinni vagnsins úr honum og var hann fluttur á slysadeild.

Engir farþegar voru í vögnunum þegar slysið átti sér stað.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing