Lést á Landspítala í gær með COVID-19

Karlmaður á tíræðisaldri lést á Landspítala í gær með COVID-19. Þetta kemur fram á vef Landspítalans.

43 sjúklingar liggja á Landspítala með COVID-19.  Sex eru á gjörgæslu, fjórir þeirra í öndunarvél.

Meðalaldur innlagðra er 63 ár.

 

Auglýsing

læk

Instagram