Slökkvilið Akureyrar kemur sterkt inn í dansáskoruninni

Slökkvilið Akureyrar birti í gær þetta myndband á Facebook síðu sinni þar sem starfsfólk slökkviliðsins svarar dansáskoruninni sem fer eins og eldur um sinu á milli heilbrigðisstarfsmanna og framlínufólks.

Sjá einnig hér: https://www.nutiminn.is/folk-frettir/vid-skulum-syna-theim-a-sudurnesjum-hvernig-a-ad-gera-thetta-i-einni-toku/

Hér fyrir neðan má sjá C-vakt Slökkviliðsins á Akureyri fara á kostum.

C-Vaktardans SA

Eftir áskoranir úr nokkrum áttum ákvað C-vakt Slökkviliðsins að taka sig saman og henda í nokkur dansspor. Hér að neðan sjáið þið afraksturinn ?Það skal tekið fram að við erum atvinnuslökkviliðsmenn en ekki atvinnudansarar ?….Við biðjum alla sem ekki hafa nú þegar líkað við síðuna okkar að gera það hið snarasta ?

Posted by Slökkvilið Akureyrar on Mánudagur, 20. apríl 2020

Auglýsing

læk

Instagram