Sjáðu stikluna úr nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks.

Kvikmyndin Touch er byggð á verðlaunabókinni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson en til stendur að myndin komi í kvikmyndahús hér á landi þann 29. maí næstkomandi.

Með aðalhlutverk í myndinni fara Egill Ólafsson, Pálmi Kormákur og Japanska leikkonan Kôki. Myndinni er leikstýrt af Baltasar Kormáki en handritið skrifa Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann Ólafsson.

Hægt er að horfa á stikluna hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram