Auglýsing

Sjáðu sturluð tilþrif frá torfærukeppninni á Hellu um helgina

Sindratorfæran fór fram í Rangárþingi um helgina og er óhætt að segja að nóg hafi verið um tilþrif í þessari fyrstu keppni sumarsins.

Mikil spenna var í keppni sérútbúinna bíla en að lokum stóð Ingvar Jóhannesson uppi sem sigurvegari með 2.020 stig.

Í öðru sæti var Þór Þormar Pálsson á THOR en hann endaði með 1.958 stig.

Í þriðja sæti var svo Páll Jónsson á Rollunni sem var með 1.922 stig.

Í flokka sérútbúinna götubíla sigraði Brynjar Jökull Elíasson, í öðru sæti var Haraldur Már Guðmundsson og í þriðja sæti var Finnur Bárðarson

Næsta mót fer fram í Hafnarfirði þann 18. maí.

Hér fyrir neðan má sjá heildarstigafjölda keppenda til Íslandsmeistaratitils 2024 í sérútbúnum flokki.

Nafn Félag #1 #2 Samtals
Ingvar Jóhannesson TK 20 0 20
Þór Þormar Pálsson BA 17 0 17
Páll Jónsson TK 15 0 15
Guðlaugur Sindri Helgason START 12 0 12
Finnur Aðalbjörnsson BA 10 10
Ingi Már Björnsson TK 8 0 8
Andri Már Sveinsson TK 6 0 6
Bjarnþór Elíasson START 4 0 4
Skúli Kristjánsson AÍNH 2 0 2
Þórður Atli Guðnýjarson AÍNH 1 1
Gunnar Valgeir Reynisson TK 0 0 0
Gunnar Gauti Valgeirsson TK 0 0 0
Pétur viðarsson START 0 0 0
Kristinn Kjartansson BA 0 0
Daníel G. Ingimundarson TK 0 0 0
Árni Páls TK 0 0
Jón Örn Ingileifsson BA 0 0
Benedikt Helgi Sigfússon AÍNH 0 0
Tómas Karl Benediktsson BA 0 0
Aron Ingi Svansson TK 0 0 0
Guðmundur Elíasson TK 0 0 0
Eðvald Orri Guðmundsson TK 0 0 0
Grimur Helguson TK 0 0 0
Þorvaldur Björn Matthíasson TK 0 0 0
Andri Jamil Ásgeirsson TK 0 0 0
Sævar Benónýsson TK 0 0 0
Ragnar Skúlason TK 0 0
Jón Reynir Andrésson TK 0 0 0
Grímur Jónsson TK 0 0 0

 

Og hér er svo heildarstaðan í flokki sérútbúinna götubíla eftir fyrstu keppni.

Nafn Félag #1 #2 Samtals
Brynjar Jökull Eliasson START 20 0 20
Haraldur Már Guðmundsson BA 17 17
Finnur Bárðarson AÍNH 15 0 15

 

Þór Þormar á THOR fékk svo tilþrifa verðlaunin en stórkostleg tilþrif hans má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing