Í útlöndum fela þau PÁSKAEGG út um allt – Þessi mamma felur eitthvað allt annað í garðinum hjá sér! – MYNDBAND

Það er venja í mörgum löndum að það sé leitað að fullt af eggjum út um allt á páskunum – og margir hverjir fylla garðinn sinn af eggjum, felandi þau á bakvið hvert strá, sem krakkar finna sér svo til skemmtunar og yndisauka.

En þessi mamma felur ekki egg út um allt, ó nei, það sem hún felur er bannað innan börnum – nánar tiltekið bannað innan 20 ára hér á landi. Hún felur bjóra út um allan garð:

Auglýsing

læk

Instagram